Í ljósi aðstæðna þá leitum við til ykkar stuðningsmanna.
Þessa stundina getum við ekki tekið á móti neinum áhorfendum í Blue-Höllina. Þar af leiðandi höfum við sett í sölu
Sýndarmiða sem er tilvalið að versla ef þið ætlið að horfa á leikinn í sjónvarpi. Þá allavega líður ykkur nánast eins og þið séuð í stúkunni og okkur einnig😊
Þið getið valið um 3 mismunandi upphæðir hér fyrir neðan. 2.000.kr- 5.000.kr- 7.500.kr
Frjáls framlög fyrir þá sem það kjósa á reikning 0142-26-4955 kt. 510894-2009