Forpöntun – Keflavík x Píeta búningurinn

Vegna mikilla eftirspurna þá ætlum við að bjóða uppá forpöntun á nýja sendingu af búningnum.  Opið verður fyrir pantanir til 31. ágúst og þeir verða afhentir eftir miðjan september.

Keflavík styður við Píeta samtökin

Næstu heimaleikir hjá okkur verða leiknir í gulum Keflavíkurbúningum til þess að vekja athygli  á Píeta samtökunum.

Búningarnir verða seldir í takmörkuðu magni og rennur allur ágóði til Píeta.

 

14.900kr.